Hentar meðferðin mér?

Áður en farið er í gegnum hugræna atferlismeðferð á internetinu er mikilvægt að ganga úr skugga um að meðferðin sé hentugur kostur fyrir þig. Ef grunur er um undirliggjandi sjúkdóma eða mjög óreglulegan vinnutíma getur verið að meðferð á stofu hjá sálfræðingi sé betri kostur. Til þess að meta hvort meðferðin henti þér geturðu svarað 6 laufléttum spurningum.


Hversu lengi hefur þú verið óánægð/ur með svefninn þinn?

Hvað af eftirfarandi á við þinn svefnvanda?

Ert þú tilbúin/nn til að gera breytingar á lífstíl og svefnrútínu þinni til þess að laga svefninn þinn?

Hefur þú greinst með flogaveiki, ertu að glíma við alvarleg hjartavandamál eða ómeðhöndlaðan kæfisvefn?

Ertu að glíma við alvarlegt þunglyndi, sjálfsvígshugsanir eða hefur þú greinst með geðhvarfasýki (e. bipolar disorder)?

Hvað af eftirtöldu á við þig?